Skráningin er hafin fyrir komandi sumar. Mótið verður haldið 21-25 Júlí. Það þarf að greiða þáttökugjald fyrir 30. Júní.
Við mælum með að skrá sig sem fyrst þar sem við munum aðeins taka við 100 liðum í ár.
Í sumar munum við fagna 20 ára afmæli Rey Cup í hjarta Reykjavíkur. Þið viljið ekki missa af því.
Við hlökkum til að sjá ykkur,
Rey Cup