Author name: Halldór Magnússon

Samningur Capelli Sport Rey Cup og OZ

Capelli Sport Rey Cup – alþjóðlegt knattspyrnumót í Reykjavík hefur gert tímamótasamning við OZ um að sýna beint á vefsvæði sínu og í OZ-appinu frá völdum leikjum mótsins. Samningur þess efnis var undirritaður 18.06.2019. Með þeirri tækni sem OZ býður upp á verður hægt að horfa á leiki frá nokkrum sjónarhornum og með endurteknum atriðum.

Samningur Capelli Sport Rey Cup og OZ Read More »

Capelli Sport Rey Cup 2019

Rey Cup kynnir með stolti styrktaraðila mótsins, Capelli sport. Mótið mun því heita Capelli sport Rey Cup, Alþjóðlegt fótboltamót. Bandaríska fyrirtækið Capelli Sports byggir á 30 ára gamalli hefð og hefur haslað sér völl í Evrópu á undanförnum árum með íþróttafatnað og búnað. Meðal liða sem leika í Capelli búningum er AEK Athens í Grikklandi,

Capelli Sport Rey Cup 2019 Read More »

Erlend lið á Rey Cup 2019 – fleiri á leiðinni!

Þessi erlendu lið hafa þegar staðfest þátttöku á Rey Cup 2019. 3. fl. kk. Brigthon Hove Albion , frá Englandi , A-liðWBA frá Englandi, A-lið.Burlington Soccer Club frá USA, B-lið.Touchline Soccer Club, frá USA. 3. fl. kvk. Gjelleråsen IF frá Noregi, A-lið. 4. fl.kk Partick Thistle, frá Skotlandi, A-lið Fleiri erlend félög í öllum flokkum

Erlend lið á Rey Cup 2019 – fleiri á leiðinni! Read More »

Foreign teams – and more to come!

These foreign teams  have already confirmed their participation at Rey Cup 2019 in July. U16, boys Brighton Hove Albion, England, A-teamWBA, England, A-team. Burlington Youth Soccer, USA, B-team. Touchline Soccer Club, USA. U16, girls Gjelleråsen IF, Norway, A-team. U14, boys Partick Thistle, Scotland, A-team. Rey Cup 2019 General information booklet Registration Please send email to reycup@reycup.is if

Foreign teams – and more to come! Read More »

Skráning á Rey Cup 2019!

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Rey Cup 2019. Mótið fer fram í Laugardalnum dagana 24. – 28 júlí 2019. Greiða þarf staðfestingargjald samhliða skráningu liðs. Það gjald er hvorki afturkræft né gengur það upp í þátttökugjöld. Þátttökugjöld þarf að greiða þegar nær dregur mótinu. Upplýsingar um skráningar- og þátttökugjöld auk greiðsluleiðar

Skráning á Rey Cup 2019! Read More »