Bæta við leikmanni – Endurgreiðsla leikmanna

Bæta við leikmanni:
Ef lið óskar eftir að bæta við leikmanni þá er það ekkert mál.
Það þarf að greiða í gegnum heimasíðuna og setja í athugasemd hvaða lið, flokk og nafn leikmanns sem er verið að bæta við.

Endurgreiðsla leikmanna:
Það er ekkert mál að endurgreiða mótsgjöld til stakra leikmanna. Það þarf að senda email á reycup@reycup.is fyrir 24.Júlí.
Email þarf að innihalda:
Nafn leikmanns, lið og flokkur, ásamt kt og reikiningsnúmeri.