BREYTING Á DAGSKRÁ MORGUNDAGSINS:
Þar sem spilað verður frameftir degi á morgun (sunnudeginum, 28.07.), er örlítil breyting á dagskránni. Endilega deilið með ykkar hópum:
-Boðið verður upp á pulsur fyrir þau lið sem eru skráð í mat á mótinu.
Hvar? ReyCup torgið – Stóra hvíta tjaldið
Hvenær? 11:30-13:30
Fyrir? Alla sem eru í mat á mótinu
-Ganga þarf frá skólum fyrir kl 14:00.
*Lið utan að landi, ef þessi breyting á dagskrá hefur áhrif á flug eða önnur ferðaplön biðjum við liðstjóra um að láta mótssjórn vita sem fyrst.
English:
Changes in the schedule tomorrow.
Game schedule will go on until 19:00. We are sorry for this unexpected change in the schedule.
Please share with your teams.
-For all teams who have food included in the tournament, we will serve lunch for them at the ReyCup square.
Where: Next to Þróttur club house.
When: 11:30-13:30
*For all players with black and green bracelets.
Við biðjumst afsökunar á þessar breytingu.
Vonandi njótið þið dagsins og grillveislunnar í kvöld