Capelli Sport Rey Cup 2019

Rey Cup kynnir með stolti styrktaraðila mótsins, Capelli sport.
Mótið mun því heita Capelli sport Rey Cup, Alþjóðlegt fótboltamót.

Bandaríska fyrirtækið Capelli Sports byggir á 30 ára gamalli hefð og hefur haslað sér völl í Evrópu á undanförnum árum með íþróttafatnað og búnað.
Meðal liða sem leika í Capelli búningum er AEK Athens í Grikklandi, Duisburg FC í Þýskalandi og Þróttur Reykjavík.

Hér á landi eru Capelli vörurnar fáanlegar í Jóa útherja.