Síminn Rey Cup – mótið fullbókað – biðlisti
Skráningarfrestur rann út 15. maí og hafa lið verið mjög dugleg að skrá sig síðustu daga og er mótið orðið fullbókað. Skráning liða er ekki endanlega gild fyrr en skráningargjaldið sem er 25.000 kr. á hvert keppnislið hefur verið greitt. Lið sem hafa skráð sig en ekki greitt skráningargjöldin eru því hvött til að greiða […]
Síminn Rey Cup – mótið fullbókað – biðlisti Read More »