Rey Cup 2016

Síminn Rey Cup – mótið fullbókað – biðlisti

Skráningarfrestur rann út 15. maí og hafa lið verið mjög dugleg að skrá sig síðustu daga og er mótið orðið fullbókað. Skráning liða er ekki endanlega gild fyrr en skráningargjaldið sem er 25.000 kr. á hvert keppnislið hefur verið greitt. Lið sem hafa skráð sig en ekki greitt skráningargjöldin eru því hvött til að greiða […]

Síminn Rey Cup – mótið fullbókað – biðlisti Read More »

55 lið skráð á Síminn Rey Cup – skráning fyrir 15. maí til að komast örugglega inn á mótið

Skráningum hefur fjölgað mikið síðustu vikuna eða úr 40 liðum í 55 lið. Minnt er á að skráningarfrestur er til 15. maí og því betra að skrá sitt lið á næstu dögum til að vera viss um að komast á mótið. Auk íslenskra liða eru þegar skráð Liverpool Ladies, Norwich City, Ludogorets frá Búlgaríu, 07

55 lið skráð á Síminn Rey Cup – skráning fyrir 15. maí til að komast örugglega inn á mótið Read More »

Skráning erlendra liða

Margar fyrirspurnir hafa borist erlendis frá síðustu vikurnar og nokkur lið að skoða að taka þátt. Von er til að í apríl bætist nokkur erlend lið við þau sem þegar eru skráð. Stefnt er að því að hafa erlend lið í öllum aldursflokkum, stelpum og strákum. 3. fl. kvk. Liverpool Ladies 3.fl. kk. Norwich City

Skráning erlendra liða Read More »