Erlend lið á Rey Cup 2017

Rey Cup er alþjóðleg knattspyrnu- og gleðihátíð þar sem ungu íslensku knattspyrnufólki gefst kostur á að keppa sín á milli og við önnur sterk erlend lið héðan og þaðan úr heiminum. Á Rey Cup 2017 hafa nú þegar 10 erlend lið skráð sig til leiks. Auk liða víðsvegar úr Evrópu verður lið frá Síle, Suður-Ameríku […]

Erlend lið á Rey Cup 2017 Read More »