Kveðja frá staðgengli borgarstjóra
Reykjavíkurborg er stolt af því að styðja við Rey Cup sem er sannkölluð fótboltahátíð. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, staðgengill borgarstjóra, sendir öllum bestu kveðjur í Laugardalinn. Góða skemmtun á Rey Cup 2020!
Kveðja frá staðgengli borgarstjóra Read More »