Dagskrá ReyCup 2022
ATH. Félagslið verða ávallt að vera í fylgd liðstjóra þegar farið er í mat á Hilton eða á viðburði mótsins.
Miðvikudagurinn 20. Júlí
17:00-18:00 Félagslið koma sér fyrir í skólunum
18:15-20:00 Opnunarhátíð ReyCup
Lúðrasveitin Svanur mun leiða skrúðgöngu frá Laugardalshöllinni kl. 18:30
Opnunarhátíð ReyCup
Greypur Hjaltason verður kynnir
Jói P og Króli munu spila og skemmta til 19:30 og þá lýkur opnunarhátíðinni.
21:00-22:00 Þjálfara og liðstjórafundur í félagsheimili Þróttar
Fimmtudagurinn 21. Júlí
07:00-08:30 Morgunmatur í skólunum
08:00-19:00 Mótsleikir fara fram
08:00-19:00 Liðsmyndatökur
Lið mæta eftir fyrsta leik og taka liðsmynd bakvið Þróttaraheimilið.
11:30-13:30 Hádegismatur á Hilton Hotel
17:30-19:30 Kvöldmatur á Hilton Hotel
20:00-22:00 Sundlaugaveisla ReyCup
DJ Dóra Júlía heldur uppi fjörinu.
20:00-21:00 Þjálfarahittingur/fundur í KSÍ
Þjálfurum mótsins er boðið á skemmtilegan fund þar sem nokkur erlend lið munu deila sinni reynslu og segja frá akademíum.
Gestafyrirlesari á vegum ReyCup.
Boðið verður upp á léttar veitingar og drykki. ATH. Aðeins opið fyrir þjálfurum á ReyCup
Föstudagurinn 22. Júlí
07:00-08:30 Morgunmatur í skólunum
08:00-19:00 Mótsleikir fara fram
08:00-19:00 Liðsmyndatökur
Lið mæta eftir fyrsta leik og taka liðsmynd bakvið Þróttaraheimilið.
11:30-13:30 Hádegismatur á Hilton Hotel
17:00-19:00 Kvöldmatur á Hilton Hotel
ATH. Breyttan tíma á kvöldverði vegna dansleiks á Hilton.
20:00-23:00 Dansleikur á Hilton Hotel
DJ lil curly og Bríet.
21:00-23:00 Þjálfara- og liðstjórahittingur á Ölver (innri salur)
Dóri Gylfa mun halda uppi fjörinu og það verða frábær tilboð í boði.
Laugardagurinn 23. Júlí
07:00-08:30 Morgunmatur í skólunum
08:00-19:00 Mótsleikir fara fram
11:30-13:30 Hádegismatur á Hilton Hotel
19:00-21:00 BBQ veisla ReyCup 2022 í fjölskyldugarðinum í Laugardal
Hamborgarar og grillmatur.
DJ Dóra Júlía mun halda uppi fjörinu.
Sunnudagurinn 24. Júlí
07:00-08:30 Morgunmatur í skólunum
08:00-15:00 Úrslitakeppni
15:00-16:00 Verðlaunaafhending
Gunnar Helgason mun sjá um að leiða verðlaunaafhendingu ReyCup.