Þessi erlendu lið hafa þegar staðfest þátttöku á Rey Cup 2019.
3. fl. kk.
Brigthon Hove Albion , frá Englandi , A-lið
WBA frá Englandi, A-lið.
Burlington Soccer Club frá USA, B-lið.
Touchline Soccer Club, frá USA.
3. fl. kvk.
Gjelleråsen IF frá Noregi, A-lið.
4. fl.kk
Partick Thistle, frá Skotlandi, A-lið
Fleiri erlend félög í öllum flokkum eru að hugsa málið og mörg innlend lið hafa þegar skráð sig. Því er mikilvægt fyrir þau íslensku lið sem huga að þátttöku á Rey Cup að skrá liðin sem fyrst til leiks.