Mörg sterk erlend lið skráð sig til þátttöku á Rey Cup 2017.
Í 3. flokki munu eftirfarandi lið etja kappi við okkar íslensku stelpu- og strákalið.
3. flokkur kvk:
Kristianstads DFF – 2 lið
Nuk U16
3. flokkur kk:
Sunderland
Brighton and Hove Albion
Burnley FC
Patrick Thistle FC
Norwich City
Minnum á að 15. maí rennur skráningarfresturinn út … tryggið liðum ykkar pláss og staðfestið þátttöku á nýrri skráningarsíðu mótsins.