Liðstjórar og þjálfarar á ReyCup 2024

Þjálfarar og liðstjórar á ReyCup 2024

Við erum spennt að bjóða ykkur velkomin á ReyCup 2024 eftir aðeins örfáa daga. 

Nokkrar mikilvægar upplýsingar fyrir mótið má finna hér: 

Dagskrá: https://reycup.is/schedule/

Skólareglur: https://reycup.is/wp-content/uploads/2024/07/Husreglur-enska-1.pdf

Endurgreiðsla leikmanna eða bæta við leikmanni: https://reycup.is/baeta-vid-leikmanni-endurgreidsla-leikmanna/
Kort af mótssvæði: https://reycup.is/tournament-map/
Skólaskipan: https://reycup.is/gistiplan-2024/

*Minnum á að taka einbreiðar dýnur í skólana (ekki tvöfaldar dýnur).

Mikilvægt er að lið séu ávallt í fylgd liðstjóra, þá sérstaklega til að komast inn:

– Mat á Hilton

– Alla viðburði mótsins

– Ef leikmaður týnir eða missir armband þarf að fara í mótstjórn með forráðamanni eða liðstjóra liðsins til að fá nýtt armband.

-Liðstjóra armbönd verða bleik í ár og eingöngu fyrir þann aðila sem er að fylgja liðinu.

Mikilvægir punktar frá Hilton:

– Það má ekki fara inn á takkaskóm

– Liðsstjóri sér um að lið þrífa borðin eftir sig og flokki sínar matarleifar

– Ekki hanga á borðum eftir mat, liðstjórar hjálpast að við flæði í matsalnum. 

*Meðfylgjandi er mikilvægt skjal fyrir ballið 2024. https://docs.google.com/document/d/132CDp6bfuxZKLu7cBD9O37viPwMp5_v-/edit

ReyCup Torgið opnunartími:
11:00-15:00 frá fimmtudegi til laugardags
-Afþreying, glaðningar og allskonar skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

Þjálfarar:

– Matur verður í Þróttaraheimilinu öll hádegi á mótinu sem við hvetjum ykkur til að nýta. 

– Þjálfarafundur 2024, við hvetjum ykkur til að mæta, víkka tengslanet og kynnast erlendu þjálfurum mótsins. Viðburður hefur verið gríðarlega vel sóttur síðustu ár og eru flottir fyrirlestrar í ár. 

Linkur að riðlum og leikjaplani

Hvetjum alla til að nota #ReyCup2024 á samfélagsmiðlum og deila með okkur skemmtilegum myndum úr dalnum!