ReyCup torgið í ár mun bjóða upp á mismunandi afþreyingu fyrir alla fjölskylduna.
Opnunartími:
Fimmtudagur – Laugardags: 11:00-15:00
Í boði fyrir alla fjölskylduna verður:
Leikir og vinningar frá Serrano
Smart Timer þrautabraut
Collab Hydro og leikir frá Ölgerðinni
Allskonar afþreying frá RentAparty
ReyCup varningur til sölu
Veitingasala
Soccer and Education – Fræðsla um nám erlendis
Vesti frá Smartsport
Heimavöllurinn með allskonar skemmtun
Veltibílinn og margt fleirra!