Skólaskipan 2021!

Kæru þátttakendur, forráðamenn og þjálfarar,

Skólaskipan fyrir þau félagslið sem eru í gistingu á Rey Cup 2021 er klár.

Vegna fjölda liða í ár erum við að nýta okkur öll þau úrræði sem okkur bjóðast hvað varðar húsnæði fyrir gistingar. Við biðjum ykkur því um að taka tillit til þess. Etirfarandi skólaskipan getur tekið breytingum svo fylgist vel með :)

Leikjaplan verður vonandi klárt á miðvikudaginn (14.07) en í allra síðasta á föstudaginn (16.07).

Sjá skólaskipan hér:

gististaðirlokaloka

Kær kveðja,

Stjórn Rey Cup