Opnað hefur verið fyrir skráningu á Rey Cup 2019.
Mótið fer fram í Laugardalnum dagana 24. – 28 júlí 2019.
Greiða þarf staðfestingargjald samhliða skráningu liðs. Það gjald er hvorki afturkræft né gengur það upp í þátttökugjöld.
Þátttökugjöld þarf að greiða þegar nær dregur mótinu.
Upplýsingar um skráningar- og þátttökugjöld auk greiðsluleiðar