Skráning fyrir sumarið 2022 er í fullu fjöri.
Skráning fer eingöngu fram á reycup.is/skraning
Greiða þarf staðfestingagjald fyrir 1. Apríl og eru takmörkuð sæti á mótinu í boði svo mælum við með því að skrá sig sem fyrst.
Erlend lið sem hafa staðfest komu sína á ReyCup 2022:
Brighton and Hove Albion – England
West Ham United – England
Bodo/Glimt – Noregur
H.E.A.D.S – Canada
Stoke City – England
Fleetwood Town – England
Við munum tilkynna fleirri erlend lið á samfélagsmiðlum okkar á komandi dögum svo endilega fylgist vel með!
Hlökkum til að sjá ykkur í Laugardalnum í sumar.